
Melavöllur
Glæsilegur vefur um Melavöllinn víðfræga hefur verið settur í loftið, en þar er reifuð saga hins merkilega íþróttaleikvangs sem Melavöllurinn var. Margt af frægasta íþróttafólki landsins keppti í hinum ýmsu íþróttagreinum þar til að honum var lokað árið 1984.

Viðbragðsáætlun
Ýmis atvik geta komið upp innan íþrótta- og æskulýðsfélaga og mikilvægt er að geta brugðist við á sem bestan máta. Áætlunin nær yfir alla starsemi íþrótta- og æskulýsðfélaga á landinu, aðildarfélaga, þátttakendur, stjórnendur, yfirmenn, starfsfólk, sjálfboðaliða og aðra ábyrgðaraðila innan félaganna.


Fréttir
Archive- 23. júlí 2025
Skráningarfyrirkomulag Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka!
Munurinn á almennum miða og keppnismiða.
- 15. júlí 2025
Þorsteinn Roy Jóhannsson og Andrea Kolbeinsdóttir sigruðu Laugvegshlaupið 2025!
Andrea Kolbeinsdóttir vann kvennaflokkinn fimmta árið í röð!
- 7. júlí 2025
Fjölmennasta Laugavegshlaupið frá upphafi fer fram þann 12. júlí
Yfir 800 hlauparar frá 30 löndum taka þátt í ár.