Stjórn og starfsfólk

Íþróttabandalagi Reykjavíkur er stjórnað af þingi sem haldið er á 2 ára fresti. Á milli þinga stjórnar bandalaginu 7 manna framkvæmdastjórn. Stjórnin skal sjá um allar framkvæmdir sambandsins og vinna að málum þess. Stjórninni er heimilt að skipa nefndir innan eða utan sinna vébanda til að sjá um að framkvæma viss mál sambandsins. Formannafundur skal haldinn það árið, sem þing er ekki haldið og gerir þá framkvæmdastjórn grein fyrir störfum sínum frá síðasta þingi og leggur fram ársreikninga sambandsins fyrir næsta reikningsár á undan.

Skrifstofa ÍBR sér um daglega umsýslu fyrir hönd stjórnarinnar. Á skrifstofu ÍBR starfa 10 starfsmenn árið um kring. Skrifstofan er staðsett á 3.hæð í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (hús 1), Engjavegi 6, 104 Reykjavík og er opin virka daga milli 9:00 og 16:00.

Skipurit ÍBR

Skipurit ÍBR samþykkt í nóvember 2019

Gildi skrifstofu ÍBR

Í öllu starfi hafa starfmenn það að leiðarljósi að félagsmenn og almenningur geti tekið þátt í og náð árangri í íþrótta- og félagsstarfi í Reykjavík sér til heilsubótar og ánægju. Gildi starfsmanna á skrifstofu ÍBR eru:

Þjónusta – sinnum öllum beiðnum með lipurð og þjónustulund.
Jöfnuður – gætum þess að skjólstæðingar okkar njóti jafnræðis eins og kostur er.
Frumkvæði – erum áhugasöm um að koma með og framkvæma nýjar hugmyndir sem geta nýst skjólstæðingum okkar vel.
Fagmennska – tökum á málum á faglegan hátt og byggjum ákvarðanir á faglegum forsendum.

Fundargerðir framkvæmdastjórnar

Framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur fundar að meðaltali einu sinni í mánuði.

Til að skoða fundargerðir smellið á dagsetningar fundanna hér að neðan.

Fundur
Dagsetning
1669.fundur
12.nóvember 2019

1669.fundur | 12.nóvember 2019

1668.fundur
16.október 2019

1668.fundur | 16.október 2019

1667.fundur
2.október 2019

1667.fundur | 2.október 2019

1666.fundur
28.ágúst 2019

1666.fundur | 28.ágúst 2019

1665.fundur
15.ágúst 2019

1665.fundur | 15.ágúst 2019

1664.fundur
5.júní 2019

1664.fundur | 5.júní 2019

1663.fundur
8.maí 2019

1663.fundur | 8.maí 2019

1662.fundur
10.apríl 2019

1662.fundur | 10.apríl 2019

1661.fundur
27.mars 2019

1661.fundur | 27.mars 2019

1660.fundur
13.mars 2019

1660.fundur | 13.mars 2019

1659.fundur
6.mars 2019

1659.fundur | 6.mars 2019

1658.fundur
27.febrúar 2019

1658.fundur | 27.febrúar 2019

1657.fundur
13.febrúar 2019

1657.fundur | 13.febrúar 2019

1656.fundur
23.janúar 2019

1656.fundur | 23.janúar 2019

1655.fundur
2.janúar 2019

1655.fundur | 2.janúar 2019

1654.fundur
19.desember 2018

1654.fundur | 19.desember 2018

1653.fundur
28.nóvember 2018

1653.fundur | 28.nóvember 2018

1652.fundur
14.nóvember 2018

1652.fundur | 14.nóvember 2018

1651.fundur
31.október 2018

1651.fundur | 31.október 2018

1650.fundur
24.október 2018

1650.fundur | 24.október 2018

1649.fundur
26.september 2018

1649.fundur | 26.september 2018

Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum