Samstarfssamningur við Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur f.h. aðildarfélaga sinna hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um samskiptamál, styrkveitingar, rekstur, framkvæmdir og önnur sameiginleg hagsmunamál.

Samningnum fylgir yfirlit yfir kynningarstarf og starfssvæði íþróttafélaganna í Reykjavík.

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna