Viðbragðsáætlun
Ýmis atvik geta komið upp innan íþrótta- og æskulýðsfélaga og mikilvægt er að geta brugðist við á sem bestan máta. Áætlunin nær yfir alla starsemi íþrótta- og æskulýsðfélaga á landinu, aðildarfélaga, þátttakendur, stjórnendur, yfirmenn, starfsfólk, sjálfboðaliða og aðra ábyrgðaraðila innan félaganna.
News
Archive- 2. sept. 2024
80 ára afmæli ÍBR og 40 ára afmæli Reykjavíkurmaraþons
Haldin var vegleg veisla í húsakynnum KSÍ
- 31. ágúst 2024
Íþróttahátíð í Breiðholti
Taktu þátt í Íþróttahátíð í Breiðholti þann 31. ágúst!
- 25. ágúst 2024
Frábær aðsókn í 40 ára afmælishlaup Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka
Skráðir þátttakendur voru yfir 14.000