Melavöllur
Glæsilegur vefur um Melavöllinn víðfræga hefur verið settur í loftið, en þar er reifuð saga hins merkilega íþróttaleikvangs sem Melavöllurinn var. Margt af frægasta íþróttafólki landsins keppti í hinum ýmsu íþróttagreinum þar til að honum var lokað árið 1984.
Viðbragðsáætlun
Ýmis atvik geta komið upp innan íþrótta- og æskulýðsfélaga og mikilvægt er að geta brugðist við á sem bestan máta. Áætlunin nær yfir alla starsemi íþrótta- og æskulýsðfélaga á landinu, aðildarfélaga, þátttakendur, stjórnendur, yfirmenn, starfsfólk, sjálfboðaliða og aðra ábyrgðaraðila innan félaganna.
Fréttir
Archive- 20. nóv. 2024
Biðlisti fyrir Laugavegshlaupið 2025
Tölvupóstur hefur verið sendur á öll þau sem tóku þátt.
- 19. nóv. 2024
Í fyrsta sinn keppir Ísland á heimsmeistaramóti í Combat Ju-Jutsu í Póllandi
Ju Jitsufélag Reykjavíkur leiðir hópinn!
- 14. nóv. 2024
Metskráning í Laugavegshlaupið 2025
Tilkynnt verður hverjir komust í hlaupið þann 20. nóvember n.k.