Viðbragðsáætlun
Ýmis atvik geta komið upp innan íþrótta- og æskulýðsfélaga og mikilvægt er að geta brugðist við á sem bestan máta. Áætlunin nær yfir alla starsemi íþrótta- og æskulýsðfélaga á landinu, aðildarfélaga, þátttakendur, stjórnendur, yfirmenn, starfsfólk, sjálfboðaliða og aðra ábyrgðaraðila innan félaganna.
News
Archive- 17. sept. 2024
Opið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð ÍBR
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð ÍBR. Tekið er á móti umsóknum frá 15. september til 15 október næstkomandi og hvetjum við sem flest að sækja um. Reglugerðir sjóðsins og umsóknareyðublað má finna hér eða á ibr.is undir liðnum styrkir.
- 2. sept. 2024
80 ára afmæli ÍBR og 40 ára afmæli Reykjavíkurmaraþons
Haldin var vegleg veisla í húsakynnum KSÍ
- 31. ágúst 2024
Íþróttahátíð í Breiðholti
Taktu þátt í Íþróttahátíð í Breiðholti þann 31. ágúst!