Sérráð og nefndir

Sbr. 8. kafla laga Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands eru sérráð samband þeirra félaga og félagsdeilda í íþróttahéraði, sem hafa iðkun sömu íþróttar á stefnuskrá sinni. Það fjallar um sérfræðileg málefni íþróttagreinar innan héraðsins. Um önnur mál er sérráð háð hlutaðeigandi héraðssambandi / íþróttabandalagi. Í lögunum kemur einnig fram að sérráðin séu fulltrúar viðkomandi sérsambands hvert í sínu héraði. Sérráðin skulu koma fram á sviði íþróttagreinar sinnar gagnvart aðilum utan héraðs í samráði við stjórn héraðssambandsins/íþróttabandalagsins.

Sérráðin standa fyrir mótahaldi undir merkjum ÍBR, s.k. Reykjavíkurmótum þar sem mikill fjöldi keppenda tekur þátt.

Hér fyrir neðan má sjá öll sérráðin hvert fyrir sig.

Badmintonráð

Stjórn badmintonráðs Reykjavíkur

Unnur Einarsdóttir, formaður, gsm: 861 7598, netfang: unnur.einarsdottir@simnet.is Seinakri 3, 210 Garðabær

Borðtennisnefnd

Stjórn borðtennisnefndarinnar

Pétur Stephensen, gsm: 698 0001, netfang: pos@itn.is

Kjartan Briem, gsm: 669 9800, netfang: kjartan@vodafone.is

Fimleikaráð

Stjórn Fimleikaráðs Reykjavíkur

Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður, Fylkir, netfang: fimleikar@fylkir.is 

Elísabet Guðmundsdóttir, varaformaður, Ármann 

Stefán Stefánsson, meðstjórnandi, Fjölnir 

Frjálsíþróttaráð

Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur er ekki með virka stjórn eins og er.

Hægt er að hafa samband við skrifstofu ÍBR á netfangið ibr@ibr.is vegna verkefna ráðsins.

Glímuráð

Ekki er virk stjórn í Glímuráði Reykjavíkur eins og er.

Vinsamlega hafið samband við skrifstofu ÍBR í síma 535 3700 eða á netfangið ibr@ibr.is ef nánari upplýsinga er óskað.

Handknattleiksráð

Stjórn handknattleiksráðs Reykjavíkur

Jón Gunnlaugur Viggósson / s: 697-7892 / netfang: gulli@vikingur.is / Formaður

Arnór Ásgeirsson / s: 849-3418 / netfang: arnor@fjolnir.is / Gjaldkeri

Óskar Bjarni Óskarsson / s: 892-0554 / netfang: oskar@valur.is / Meðstjórnandi

Ásbjörn Sveinbjörnsson / s: 896-7755 / netfang: asbjorn54@gmail.com / Meðstjórnandi

Arnar Freyr Guðmundsson / s: 844-7388 / netfang: arnar.freyr.gudmundsson@rvkskolar.is / Meðstjórnandi

Andri Sigfússon / s: 663-2088 / netfang: andri.sigfusson@rvkskolar.is / Meðstjórnandi

Róbert Geir Gíslason / s: 820-0552 / netfang: robert@hsi.is / HSÍ - tengiliður

Júdóráð

Ekki er virk stjórn í Júdóráði Reykjavíkur eins og er.

Vinsamlega hafið samband við skrifstofu ÍBR í síma 535 3700 eða á netfangið ibr@ibr.is ef nánari upplýsinga er óskað.

Karatenefnd

Stjórn karatenefndar Reykajvíkur

Birkir Björnsson gsm: 864 7101, netfang: bippi@itn.is

Kristján Gaukur Kristjánsson gsm: 821 3222, netfang: gaukur@maritech.is

Pétur Steinn Guðmundsson, netfang: ps@lagakrokar.is

Keilunefnd

Stjórn keilunefndar Reykjavíkur

Magnús Reynisson gsm: 897 8522, netfang: gnu@simnet.is

Þórarinn Már Þorbjörnsson gsm: 820 6404, netfang: toti@landsbankinn.is

Þórir Ingvarsson gsm: 862 1760, netfang: toti@kli.is 

Körfuknattleiksráð

Stjórn körfuknattleiksráðs Reykjavikur

Elínborg Guðnadóttir, gsm: 899 0466, netfang: hella@centrum.is, Blásalir 12, 201 Kópavogur.

Knattspyrnuráð

Stjórn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur

Steinn Halldórsson, formaður, félag: Fylkir, gsm: 895 4085, netfang: steinn@ibr.is, Brúarás 7, 110 Reykjavík

Eiríkur Þ. Einarsson, varaformaður, félag: Víkingur

Stefán Laxdal, gjaldkeri, félag: Þróttur

Valtýr Björn Valtýrsson, ritari, félag: Fram

Jónas Sigurðsson, formaður mótanefndar, félag: KR

Jónas Guðmundsson, mótanefnd, félag: Valur

Rúnar Óskarsson, meðstjórnandi, félag: ÍR

Júlíus Hafsteinsson, meðstjórnandi, félag: Fjölnir

Guðmundur Ólafur Birgisson, meðstjórnandi, félag: Leiknir

Teknar hafa verið myndir af stjórnum Knattspyrnuráðs Reykjavíkur reglulega frá árinu 1929. Smellið hér til að skoða myndirnar.

Skíðaráð

Ingi Rafnar Júlíusson, formaður

Sundráð

Stjórn sundráðs Reykjavíkur

Ásgeir Ásgeirsson, formaður, Ægir, gsm: 848 2341, netfang: asgeir@aegir.is

Lilja Ósk Björnsdóttir, Ægir, gsm: 788 4581, netfang: liljaoskb@gmail.com 

Björn Valdimarsson, ÍFR, gsm: 863 2503, netfang: bjossivald@gmail.com 

Sverrir Gíslason, Ösp, gsm: 690 9995, netfang: sgisla@visir.is 

Jóhannes H Steingrímsson, Fjölnir, gsm: 864 7669, netfang: johannes@studia.is 

Þórarinn H Kristinsson, varaformaður, Fjölnir, gsm: 825 5724, netfang: thalldor@simnet.is 

Arnar M Loftsson, KR, gsm: 693 6363, netfang: loftsson@gmail.com 

Bergþóra Guðmundsdóttir, Ármann, gsm: 694 2954,formadur@armenningar-sund.com 

Jón Þór Ólason, Ármann, gsm: 893 8989, netfang: jon.thor@armenningar.is 

Tennisnefnd

Stjórn tennisnefndar Reykajvíkur

Indriði Haukur Þorláksson, Þróttur

Óskar Knudsen, Fjölnir

Raj Kumar Bonifacius, Víkingur

Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum