Sérráð og nefndir

Sbr. 8. kafla laga Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands eru sérráð samband þeirra félaga og félagsdeilda í íþróttahéraði, sem hafa iðkun sömu íþróttar á stefnuskrá sinni. Það fjallar um sérfræðileg málefni íþróttagreinar innan héraðsins. Um önnur mál er sérráð háð hlutaðeigandi héraðssambandi / íþróttabandalagi. Í lögunum kemur einnig fram að sérráðin séu fulltrúar viðkomandi sérsambands hvert í sínu héraði. Sérráðin skulu koma fram á sviði íþróttagreinar sinnar gagnvart aðilum utan héraðs í samráði við stjórn héraðssambandsins/íþróttabandalagsins.

Sérráðin standa fyrir mótahaldi undir merkjum ÍBR, s.k. Reykjavíkurmótum þar sem mikill fjöldi keppenda tekur þátt.

Hér fyrir neðan má sjá öll sérráðin hvert fyrir sig.

Badmintonráð

 • Unnur Einarsdóttir / formaður / gsm: 861 7598 / netfang: unnur.einarsdottir@simnet.is / Seinakri 3, 210 Garðabær

Borðtennisnefnd

 • Pétur Stephensen / gsm: 698 0001 / netfang: pos@itn.is

  Kjartan Briem / gsm: 669 9800 / netfang: kjartan@vodafone.is

Fimleikaráð

 • Guðrún Ósk Jakobsdóttir / Fylkir / formaður / netfang: fimleikar@fylkir.is 

  Elísabet Guðmundsdóttir / Ármann / varaformaður

  Stefán Stefánsson / Fjölnir / meðstjórnandi 

Frjálsíþróttaráð

 • Formaður Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur

  Þorgrímur H. Guðmundsson / formaður / netfang: toggi@vov.is

Glímuráð

 • Vinsamlega hafið samband við skrifstofu ÍBR í síma 535 3700 eða á netfangið ibr@ibr.is ef nánari upplýsinga er óskað.

Handknattleiksráð

Íshokkínefnd

 • Hildur Bára Leifsdóttir / Skautafélag Reykjavíkur / sími: 899 9850 / netfang: hildurbara@yahoo.com

  Bjarni Helgason / Skautafélag Reykjavíkur / sími: 844 4590 / netfang: bjadddni@nothing.is

  Fanney Ösp Stefánsdóttir Aspar / Fjölnir / sími:  865 5115 / netfang: fanneyosp@gmail.com

  Kristján V. Þórmarsson / Fjölnir / sími: 6916160 / netfang: kv060879@gmail.com

Júdóráð

 • Vinsamlega hafið samband við skrifstofu ÍBR í síma 535 3700 eða á netfangið ibr@ibr.is ef nánari upplýsinga er óskað.

Karatenefnd

Keilunefnd

 • Magnús Reynisson / gsm: 897 8522 / netfang: gnu@simnet.is

  Þórarinn Már Þorbjörnsson / gsm: 820 6404 / netfang: toti@landsbankinn.is

  Þórir Ingvarsson / gsm: 862 1760 / netfang: toti@kli.is 

Körfuknattleiksráð

 • Elínborg Guðnadóttir / gsm: 899 0466 / netfang: hella@centrum.is

Knattspyrnuráð

 • Steinn Halldórsson / formaður / félag: Fylkir / gsm: 895 4085 / netfang: steinn@ibr.is / Brúarás 7, 110 Reykjavík

  Eiríkur Þ. Einarsson / varaformaður / félag: Víkingur

  Stefán Laxdal / gjaldkeri / félag: Þróttur

  Valtýr Björn Valtýrsson / ritari / félag: Fram

  Jónas Sigurðsson / formaður mótanefndar / félag: KR

  Jónas Guðmundsson / mótanefnd / félag: Valur

  Rúnar Óskarsson / meðstjórnandi / félag: ÍR

  Júlíus Hafsteinsson / meðstjórnandi / félag: Fjölnir

  Guðmundur Ólafur Birgisson / meðstjórnandi / félag: Leiknir

  Teknar hafa verið myndir af stjórnum Knattspyrnuráðs Reykjavíkur reglulega frá árinu 1929. Smellið hér til að skoða myndirnar.

Skíðaráð

 • Netfang: ari_wendel@yahoo.com

Sundráð

Tennisnefnd

 • Indriði Haukur Þorláksson / Þróttur

  Óskar Knudsen / Fjölnir

  Raj Kumar Bonifacius / Víkingur

Samstarfsaðilar

 • Merki ÍSÍ
 • Merki UMFÍ
 • Merki Reykjavíkurborgar
 • Merki ÍTR
 • Merki Íslenskrar Getspár
 • Merki Getrauna