Íþróttafélög í Reykjavík

Íþróttabandalag Reykjavíkur eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Aðildarfélög ÍBR eru nú 72 talsins og hefur farið fjölgandi undanfarin ár. Innan íþróttafélaganna í Reykjavík er frábært framboð af fjölbreyttum íþróttagreinum en hægt er að iðka 51 mismunandi íþróttagreinar í félögunum. Hér fyrir neðan má finna lista yfir íþróttafélögin ásamt slóð á vef þeirra eða netfang. Einnig má finna merki flestra félaga í góðum gæðum.

Félög í Reykjavík
Flokka eftir íþrótt
Flokka eftir hverfum
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur
Fisfélag Reykjavíkur
Frisbígolffélag Reykjavíkur
Golfklúbbur Brautarholts
Hjólreiðafélagið Tindur
Íþróttafélag Reykjavíkur
Íþróttafélag Stúdenta
Íþróttafélagið Carl
Íþróttafélagið Freyja
Íþróttafélagið Léttir
Jaðar íþróttafélag
Knattspyrnufélagið Afríkuliðið
Knattspyrnufélagið Berserkir
Knattspyrnufélagið Breiðholt
Knattspyrnufélagið Hlíðarendi
Knattspyrnufélagið Mídas
Knattspyrnufélagið Úlfarnir
Kraftlyftingafélag Reykjavíkur
Rathlaupafélagið Hekla
Rugbyfélag Reykjavíkur
Skautafélag Reykjavíkur

Samstarfsaðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna