Íþróttafélög í Reykjavík

Íþróttabandalag Reykjavíkur eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Aðildarfélög ÍBR eru nú 78 talsins og hefur farið fjölgandi undanfarin ár. Innan íþróttafélaganna í Reykjavík er frábært framboð af fjölbreyttum íþróttagreinum en hægt er að iðka 50 mismunandi íþróttagreinar í félögunum. Hér fyrir neðan má finna lista yfir íþróttafélögin ásamt slóð á vef þeirra eða netfang. Einnig má finna merki flestra félaga í góðum gæðum.

Félög í Reykjavík
Flokka eftir íþrótt
Flokka eftir hverfum
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur
Dansfélagið Bíldshöfði
Fisfélag Reykjavíkur
Frisbígolffélag Reykjavíkur
Glímufélag Reykjavíkur
Golfklúbbur Brautarholts
Gullfálkinn
Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur
Hjólabrettafélag Reykjavíkur
Hjólabrettafélag Reykjavíkur er aðili að Íþróttabandalagi Reykjavíkur.
Hjólaskautafélagið
Hjólreiðafélagið Tindur
Íþróttafélag Breiðholts
Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
Íþróttafélag Reykjavíkur
Íþróttafélag Stúdenta
Íþróttafélagið Carl
Íþróttafélagið Freyja
Íþróttafélagið Léttir
Íþróttafélagið Styrmir
Jaðar íþróttafélag
Knattspyrnufélag Vesturbæjar
Knattspyrnufélagið Afríkuliðið
Knattspyrnufélagið Berserkir
Knattspyrnufélagið Breiðholt
Knattspyrnufélagið Hlíðarendi
Knattspyrnufélagið Kóngarnir
Knattspyrnufélagið Mídas
Knattspyrnufélagið Miðbær
Knattspyrnufélagið Úlfarnir
Kórdrengir
Kraftlyftingafélag Reykjavíkur
Lyftingafélag Reykjavíkur
Rathlaupafélagið Hekla
Rugbyfélag Reykjavíkur
Siglingafélag Reykjavíkur - Brokey
Skautafélag Reykjavíkur
Skíðagöngufélagið Ullur
Skvassfélag Reykjavíkur
Sundknattleiksfélag Reykjavíkur
Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur
Ungmennafélag Kjalnesinga
Ungmennafélagið Fjölnir
Ungtemplarafélagið Hrönn
Vængir Júpíters
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum