Íþróttabandalag Reykjavíkur leigir út tíma í skólaíþróttahúsum í Reykjavík til almennings. Upplýsingar um lausa tíma má finna hér fyrir neðan.
Hópar sem voru með tíma á líðandi vetri ganga fyrir en þurfa að endurnýja umsóknir sínar fyrir 15. júní. Alltaf er hægt að sækja um lausa tíma. Þessir tímar sem eru lausir eftir úthlutunina í ágúst eru hér að neðan.
Nýjir sem gamlir leigutakar þurfa allir að fylla út umsóknareyðublað hér fyrir neðan og senda inn til Steins (steinn@ibr.is) eða Darra (darri@ibr.is). Eyðublaðið er hægt að fylla út í tölvunni og hlaða síðan niður og senda sem viðhengi.
Hægt er að fá upplýsingar um lausa tíma með því að hafa samband við eftirfarandi aðila:
- Stein Halldórsson í netfangið steinn@ibr.is eða í síma 535-3707.
- Darri Mcmahon í netfangið darri@ibr.is eða í síma 535-3714/867-8049.
Gjaldkeri hóps er skráður leigutaki og er hann ábyrgðarmaður hópsins gagnvart ÍBR. Hann innheimtir hjá sínu liði og sér um að greiða salarleigu samkvæmt innheimtuseðli frá ÍBR, í einu lagi. Innheimt er tvisvar sinnum á vetri. Greitt er fyrir september-desember og janúar-apríl. Innheimtuseðlar eru sendir út í gegnum banka.
Leigutímabil hefst mán 2. september 2024.
Þessar upplýsingar voru uppfærðar síðast föstudaginn 17. sept, 2024.
Stór hús - verð per. mínútu er 152 kr. (137 kr. eftir kl. 22)
Stærð:
33x18 m
Heimilisfang:
Álftamýri 79
108 ReykjavíkLausir tímar:
Ekkert laust.
Stærð:
33x18 m
Heimilisfang:
Norðurfelli 17-19
109 ReykjavíkLausir tímar:
Fös kl.19:00-20:00 / kl.21:00-22:00
Stærð:
33x18 m
Heimilisfang:
Maríubaug 1-3
113 ReykjavíkLausir tímar:
Ekkert laust!
Stærð:
33x18 m
Heimilisfang:
v/ Réttarholtsveg
108 ReykjavíkLausir tímar:
Ekkert laust.
Stærð:
33x18 m
Heimilisfang:
Rósarima 11
112 ReykjavíkLausir tímar:
Ekkert laust!
Stærð:
33x18 m
Heimilisfang:
Gvendargeisla 168
113 ReykjavíkLausir tímar:
Ekkert laust!
Meðalstór hús - verð per mínútu er 135 kr. (120 kr. eftir kl. 22)
Stærð:
27x14 m
Heimilisfang:
Hamrahlíð 2
105 ReykjavíkLausir tímar:
Ekkert laust!
Stærð:
27x14 m
Heimilisfang:
Rofabæ 34
110 ReykjavíkLausir tímar:
Ekkert laust.
Lítil hús - verð per mínútu er 108 kr.
Stærð:
18x9 m
Heimilisfang:
v/ Vitastíg
101 ReykjavíkLausir tímar:
Mán kl.19:00-20:00
Stærð:
22x13 m
Heimilisfang:
v/ Árkvörn 6
110 ReykjavíkLausir tímar:
Fim kl.19:00-20:00
Stærð:
20x10 m
Heimilisfang:
Kirkjuteigur 24
105 ReykjavíkLausir tímar:
Mán kl.20:00-21:00
Fim kl.20:30-22:00
Stærð:
22x13 m
Heimilisfang:
v/Selásbraut
110 ReykjavíkLausir tímar:
Fim kl.18:00-19:00
Félagahús
Íþróttafélögin í Reykjavík sem reka sín eigin hús leigja mörg hver út tíma fyrir almenning. Nánari upplýsingar má finna hjá hverju félagi fyrir sig en lista yfir þau er að finna hér á síðunni.