Fyrirmyndarfélög

Fyrirmyndarfélag ÍSÍ og fyrirmyndarhérað ÍSÍ eru gæðaverkefni íþróttahreyfingarinnar er snúa að íþróttastarfi. Með því að taka upp gæðaviðurkenningu fyrir íþróttastarf geta íþróttafélög eða deildir sótt um viðurkenningu til ÍSÍ miðað við þær gæðakröfur sem íþróttahreyfingin gerir. Standist þau þessar kröfur fá þau viðurkenningu á því frá ÍSÍ og geta kallað sig Fyrirmyndarfélag eða Fyrirmyndardeild.

Eftirfarandi aðildarfélög og deildir ÍBR eru Fyrirmyndafélög:

 • Skautafélag Reykjavíkur, Listhlaupadeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Sunddeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Skíðadeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Körfuknattleiksdeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Knattspyrnudeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Keiludeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Handknattleiksdeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Frjálsíþróttadeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Borðtennisdeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Badmintondeild
 • Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Aðalstjórn
 • Ungmennafélagið Fjölnir, Handknattleiksdeild
 • Ungmennafélagið Fjölnir, Karatedeild
 • Ungmennafélagið Fjölnir, Sunddeild
 • Glímufélagið Ármann, Aðalstjórn
 • Glímufélagið Ármann, Taekwondodeild
 • Glímufélagið Ármann, Skíðadeild
 • Glímufélagið Ármann, Sunddeild
 • Glímufélagið Ármann, Lyftingadeild
 • Glímufélagið Ármann, Kraftlyftingadeild
 • Glímufélagið Ármann, Körfuknattleiksdeild
 • Glímufélagið Ármann, Júdódeild
 • Glímufélagið Ármann, Glímudeild
 • Glímufélagið Ármann, Frjálsíþróttadeild
 • Glímufélagið Ármann, Fimleikadeild
Merki Fyrirmyndafélagsverkefnisins

Samstarfsaðilar

 • Merki ÍSÍ
 • Merki UMFÍ
 • Merki Reykjavíkurborgar
 • Merki ÍTR
 • Merki Íslenskrar Getspár
 • Merki Getrauna