Heiðursviðurkenningar

Sumarið 1954 var Halldór Pétursson listteiknari fenginn til að gera tillögur að merki fyrir ÍBR í tilefni 10 ára afmælis bandalagsins þann 31. ágúst.  Skilaði hann nokkrum tillögum og varð merki þar sem styttan af Ingólfi Arnarsyni er í forgrunni fyrir valinu. Jafnframt var merkið útfært sem heiðursmerki, gullstjarna ÍBR, er ákveðið var að taka upp heiðranir fyrir störf að íþróttamálum í Reykjavík.  Stjarna gerð úr silfri, en á henni miðri er mynd Ingólfs Arnarsonar úr gulli.  Gullmerki ÍBR var úthlutað í fyrsta skipti á 45 ára afmæli ÍBR hinn 31. ágúst 1989.

 
Heiðursviðurkenningar ÍBR eru í tveimur gráðum: Gullstjarna ÍBR og Gullmerki ÍBR

Framkvæmdastjórn ÍBR er heimilt að heiðra forystumenn eða íþróttamenn, þegar ástæða þykir til, en þó má ekki veita sama manninum nema einu sinni hverja gráðu.

Gullstjörnu ÍBR má sæma þann, sem unnið hefur um langt árabil að stjórnar- eða skipulagsmálum reykvískra íþróttasamtaka í heild eða einstakra íþróttafélaga innan bandalagsins, af einstökum dugnaði og kostgæfni.  Heiðurskjal, undirritað af framkvæmdastjórn ÍBR, skal fylgja viðurkenningunni.

Gullmerki ÍBR má veita þeim, sem innt af hendi hafa langvarandi og mikil störf í þágu reykvískra samtaka eða íþróttafélaga innan ÍBR.  Einnig reykvískum íþróttamönnum, sem vinna mikil afrek í alþjóðlegum íþróttamótum.

  • Tillaga um veitingu viðurkenningar ÍBR skal lögð fram skriflega á fundi framkvæmdastjórnar ÍBR.
  • Til þess að veita heiðursviðurkenningu ÍBR þarf samþykki ¾ framkvæmdastjórnar ÍBR.
  • Heiðursviðurkenningar skulu númeraðar og skráðar í sérstaka bók.

Gullmerki Íþróttabandalags Reykjavíkur

Ár
úthlutun
1989
Ellert B. Schram, Hannes Þ. Sigurðsson, Júlíus Hafstein, Sveinn Björnsson, Sveinn Jónsson

1989|Ellert B. Schram, Hannes Þ. Sigurðsson, Júlíus Hafstein, Sveinn Björnsson, Sveinn Jónsson|

1994
Alfreð Þorsteinsson, Friðjón B. Friðjónsson, Grímur Valdimarsson, Gunnar Guðmannsson, Halldór B. Jónsson, Hallur Hallsson, Jóhannes Óli Garðarsson, Jón G. Zöega, Kristinn I. Jónsson, Lovísa Sigurðardóttir Ómar Einarsson, Sigurður Magnússon, Tryggvi Geirsson, Þórir Lárusson

1994|Alfreð Þorsteinsson, Friðjón B. Friðjónsson, Grímur Valdimarsson, Gunnar Guðmannsson, Halldór B. Jónsson, Hallur Hallsson, Jóhannes Óli Garðarsson, Jón G. Zöega, Kristinn I. Jónsson, Lovísa Sigurðardóttir Ómar Einarsson, Sigurður Magnússon, Tryggvi Geirsson, Þórir Lárusson|

1998
Alfreð Þorsteinsson, Friðjón B. Friðjónsson, Grímur Valdimarsson, Gunnar Guðmannsson, Halldór B. Jónsson, Hallur Hallsson, Jóhannes Óli Garðarsson, Jón G. Zöega, Kristinn I. Jónsson, Lovísa Sigurðardóttir Ómar Einarsson, Sigurður Magnússon, Tryggvi Geirsson, Þórir Lárusson

1998|Alfreð Þorsteinsson, Friðjón B. Friðjónsson, Grímur Valdimarsson, Gunnar Guðmannsson, Halldór B. Jónsson, Hallur Hallsson, Jóhannes Óli Garðarsson, Jón G. Zöega, Kristinn I. Jónsson, Lovísa Sigurðardóttir Ómar Einarsson, Sigurður Magnússon, Tryggvi Geirsson, Þórir Lárusson|

1999
Ásgeir B. Guðlaugsson, Baldur Maríuson, Guðjón Guðmundsson, Kolbeinn Pálsson

1999|Ásgeir B. Guðlaugsson, Baldur Maríuson, Guðjón Guðmundsson, Kolbeinn Pálsson|

2000
Jón Magnússon, Steinþór Guðmundsson

2000|Jón Magnússon, Steinþór Guðmundsson|

2002
Haukur Tómasson, Ólafur Loftsson, Snorri Hjaltason

2002|Haukur Tómasson, Ólafur Loftsson, Snorri Hjaltason|

2003
Guðrún Stella Gunnarsdóttir, Sigurður Hall, Hörður Gunnarsson

2003|Guðrún Stella Gunnarsdóttir, Sigurður Hall, Hörður Gunnarsson|

2004
Sigfús Ægir Árnason, Karl Jóhannsson, Arnór Pétursson, Bjarni Friðriksson, Einar Ólafsson, Hólmsteinn Sigurðsson, Jensína Magnúsdóttir, Kristinn Dulaney, Magnús Jónasson, Ólafur Hreinsson, Pétur Bjarnason, Reynir Vignir,  Sigurður Tómasson, Þorbergur Halldórsson, Þór Símon Ragnarsson, Þórður Jónsson, Örn Andrésson

2004|Sigfús Ægir Árnason, Karl Jóhannsson, Arnór Pétursson, Bjarni Friðriksson, Einar Ólafsson, Hólmsteinn Sigurðsson, Jensína Magnúsdóttir, Kristinn Dulaney, Magnús Jónasson, Ólafur Hreinsson, Pétur Bjarnason, Reynir Vignir,  Sigurður Tómasson, Þorbergur Halldórsson, Þór Símon Ragnarsson, Þórður Jónsson, Örn Andrésson|

2005
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

2005|Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|

2006
Björn Jóhannesson

2006|Björn Jóhannesson|

2007
Auður Björg Sigurjónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Þráinn Hafsteinsson, Ólafur Gylfason, Örn Hafsteinsson

2007|Auður Björg Sigurjónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Þráinn Hafsteinsson, Ólafur Gylfason, Örn Hafsteinsson|

2008
Sveinn Ragnarsson, Guðmundur B. Ólafsson, Kristinn Jörundsson, Ágúst Ingi Jónsson, Örn Ingólfsson, Pétur Stephensen, Snorri Þorvaldsson, Haraldur Haraldsson, Hrefna Sigurðardóttir, Stefán Jóhannsson

2008|Sveinn Ragnarsson, Guðmundur B. Ólafsson, Kristinn Jörundsson, Ágúst Ingi Jónsson, Örn Ingólfsson, Pétur Stephensen, Snorri Þorvaldsson, Haraldur Haraldsson, Hrefna Sigurðardóttir, Stefán Jóhannsson|

2009
Jóhannes Helgason, Örn Steinsen, Garðar Eyland, Gestur Jónsson, Jón Pétur Jónsson, Gísli Georgsson, Sölvi Óskarsson, Helgi Þorvaldsson, Magnús V. Pétursson, Reynir Ragnarsson

2009|Jóhannes Helgason, Örn Steinsen, Garðar Eyland, Gestur Jónsson, Jón Pétur Jónsson, Gísli Georgsson, Sölvi Óskarsson, Helgi Þorvaldsson, Magnús V. Pétursson, Reynir Ragnarsson|

2011
Magnús S. Jónsson, Jónas Sigurðsson, Hörður Gunnarsson, Grímur Sæmundssen, Ægir Ferdinandsson, Brynjólfur Lárentínsson, Róbert Jónsson, Guðmundur Frímannsson

2011|Magnús S. Jónsson, Jónas Sigurðsson, Hörður Gunnarsson, Grímur Sæmundssen, Ægir Ferdinandsson, Brynjólfur Lárentínsson, Róbert Jónsson, Guðmundur Frímannsson|

2013
Jón Þorbjörnsson, Jóhannes Benediktsson, Knútur Óskarsson, Lilja Sigurðardóttir

2013|Jón Þorbjörnsson, Jóhannes Benediktsson, Knútur Óskarsson, Lilja Sigurðardóttir|

2015
Sigríður Jónsdóttir, Ólafur Ólafsson, Þórir Ingvarsson

2015|Sigríður Jónsdóttir, Ólafur Ólafsson, Þórir Ingvarsson|

2017
Úlfar Steindórsson, Þórdís Gísladóttir, Guðmundur Harðarson, Björn Gíslason, Svava Oddný Ásgeirsdóttir, Hilmar Björnsson, Guðmundur Kr Gíslason

2017|Úlfar Steindórsson, Þórdís Gísladóttir, Guðmundur Harðarson, Björn Gíslason, Svava Oddný Ásgeirsdóttir, Hilmar Björnsson, Guðmundur Kr Gíslason|

2018
Birgir Gunnlaugsson, Málfríður Sigurhansdóttir, Jón Karl Ólafsson, Björn Einarsson, Guðmundur Pétursson, Þór Björnsson

2018|Birgir Gunnlaugsson, Málfríður Sigurhansdóttir, Jón Karl Ólafsson, Björn Einarsson, Guðmundur Pétursson, Þór Björnsson|

2019
Steinn Halldórsson, Eiríkur Þ. Einarsson, Gunnar Guðjónsson

2019|Steinn Halldórsson, Eiríkur Þ. Einarsson, Gunnar Guðjónsson|

2022
Þórður Daníel Bergmann

2022|Þórður Daníel Bergmann|

2023
Björn M. Björgvinsson, Gígja Gunnarsdóttir

2023|Björn M. Björgvinsson, Gígja Gunnarsdóttir|

Gullstjarna Íþróttabandalags Reykjavíkur

Ár
úthlutun
1954
Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, Benedikt G. Waage, Benedikt Jakobsson, Erlendur Ó. Pétursson, Erlingur Pálsson, Gunnar Þorsteinsson, Jens Guðbjörnsson, Kristján L. Gestsson, Ólafur Sigurðsson, Úlfar Þórðarson, Þorsteinn Einarsson

1954|Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, Benedikt G. Waage, Benedikt Jakobsson, Erlendur Ó. Pétursson, Erlingur Pálsson, Gunnar Þorsteinsson, Jens Guðbjörnsson, Kristján L. Gestsson, Ólafur Sigurðsson, Úlfar Þórðarson, Þorsteinn Einarsson|

1958
Jóhann Hafstein

1958|Jóhann Hafstein|

1959
Andreas Bergmann, Ólafur Jónsson

1959|Andreas Bergmann, Ólafur Jónsson|

1961
Sveinn Zöega

1961|Sveinn Zöega|

1964
Baldur Möller, Gísli Halldórsson

1964|Baldur Möller, Gísli Halldórsson|

1967
Frímann Helgason, Jóhann Jóhannesson, Jón Guðjónsson, Sigurður Halldórsson

1967|Frímann Helgason, Jóhann Jóhannesson, Jón Guðjónsson, Sigurður Halldórsson|

1968
Guðjón Einarsson, Stefán G. Björnsson

1968|Guðjón Einarsson, Stefán G. Björnsson|

1969
Geir Hallgrímsson, Sigurður Ólafsson

1969|Geir Hallgrímsson, Sigurður Ólafsson|

1970
Einar Sæmundsson

1970|Einar Sæmundsson|

1972
Árni Árnason, Gunnar Már Pétursson, Haraldur Gíslason

1972|Árni Árnason, Gunnar Már Pétursson, Haraldur Gíslason|

1975
Þórarinn Magnússon

1975|Þórarinn Magnússon|

1976
Birgir Ísleifur Gunnarsson

1976|Birgir Ísleifur Gunnarsson|

1977
Fríður Guðmundsdóttir

1977|Fríður Guðmundsdóttir|

1979
Baldur Jónsson

1979|Baldur Jónsson|

1982
Sigurjón Hallbjörnsson

1982|Sigurjón Hallbjörnsson|

1983
Albert Guðmundsson

1983|Albert Guðmundsson|

1984
Guðmundur Þórarinsson, Sigurgeir Guðmannsson

1984|Guðmundur Þórarinsson, Sigurgeir Guðmannsson|

1988
Davíð Oddsson

1988|Davíð Oddsson|

1990
Sveinn Björnsson

1990|Sveinn Björnsson|

1991
Júlíus Hafstein

1991|Júlíus Hafstein|

1994
Ellert B. Schram

1994|Ellert B. Schram|

1998
Ari Guðmundsson

1998|Ari Guðmundsson|

1999
Sveinn Jónsson

1999|Sveinn Jónsson|

2009
Reynir Ragnarsson

2009|Reynir Ragnarsson|

2015
Guðjón Guðmundsson

2015|Guðjón Guðmundsson|

2019
Örn Andrésson

2019|Örn Andrésson|

2021
Sigríður Jónsdóttir, Snorri Þorvaldsson

2021|Sigríður Jónsdóttir, Snorri Þorvaldsson|

2023
Ómar Einarsson, Sigurður Hall

2023|Ómar Einarsson, Sigurður Hall|

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna