Íþróttafólk Reykjavíkur

Íþróttafólk Reykjavíkur 2022

Frá vinstri, Dagur B. Eggertsson borgastjóri Reykjavíkur, Alexander Örn Júlíusson fyrirliði handkattleiksliðs Vals, Andrea Kolbeinsdóttir íþróttakona Reykjavíkur 2022, Snorri Einarsson íþróttamaður Reykjavíkur 2022, Ingvar Sverrisson formaður ÍBR

Reglugerð um viðurkenningar fyrir góðan árangur íþróttafólks:

  1. Íþróttafólk Reykjavíkur er kjörið ár hvert af framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur og skal stjórn velja karl, konu og kvár ásamt íþróttaliði.
  2. Íþróttakarl, íþróttakona og íþróttakvár Reykjavíkur skulu vera íslenskir ríkisborgarar og hafa verið félagar í reykvísku íþróttafélagi á liðnu keppnistímabili.
  3. Íþróttafélögin í Reykjavík geta komið með ábendingar um einstaklinga og lið sem til greina gætu komið og skal fylgja skrá yfir afrek þeirra.
  4. Borgarstjórinn í Reykjavík afhendir farandbikar sem íþróttakarl, íþróttakona og íþróttakvár Reykjavíkur varðveita í eitt ár. Íþróttakarl og íþróttakona Reykjavíkur fá einnig afhentan eignarbikar sem er gjöf ÍBR. Lið ársins skal fá samsvarandi bikara, farandbikar og eignabikar.
  5. Auk þess skal framkvæmdastjórn velja að lágmarki 10 einstaklinga sem hljóta viðurkenningu fyrir góðan árangur á árinu.
  6. Afhending verðlaunanna fer fram við hátíðlega athöfn ekki seinna en í byrjun febrúar ár hvert.

Íþróttafólk Reykjavíkur 2013-2022

Íþróttakarl Reykjavíkur

ár
nafn
grein
félag
2022
Snorri Einarsson
Skíðaganga
Skíðagöngufélagið Ullur

2022| Snorri Einarsson| Skíðaganga| Skíðagöngufélagið Ullur

2021
Júlían J.K. Jóhansson
Kraftlyftingar
Ármann

2021 | Júlían J.K. Jóhansson | Kraftlyftingar| Ármann

2020
Guðmundur Ágúst Kristjánsson
Golf
GR

2020 | Guðmundur Ágúst Kristjánsson | Golf | GR

2019
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson
Kraftlyftingar
Ármann

2019|Júlían Jóhann Karl Jóhannsson|Kraftlyftingar|Ármann

2018
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson
Kraftlyftingar
Ármann

2018|Júlían Jóhann Karl Jóhannsson|Kraftlyftingar|Ármann

2017
Jón Arnór Stefánsson
Körfuknattleikur
KR

2017|Jón Arnór Stefánsson|Körfuknattleikur|KR

2016
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson
Kraftlyftingar
Ármann

2016|Júlían Jóhann Karl Jóhannsson|Kraftlyftingar|Ármann

2015
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson
Kraftlyftingar
Ármann

2015|Júlían Jóhann Karl Jóhannsson|Kraftlyftingar|Ármann

2014
Martin Hermannsson
Körfuknattleikur
KR

2014|Martin Hermannsson|Körfuknattleikur|KR

2013
Helgi Sveinsson
Frjálsíþróttir
Ármann

2013|Helgi Sveinsson|Frjálsíþróttir|Ármann

Íþróttakona Reykjavíkur

ár
nafn
grein
félag
2022
Andrea Kolbeinsdóttir
Frjálsíþróttir
ÍR

2022| Andrea Kolbeinsdóttir| Frjálsíþróttir| ÍR

2021
Sandra Sigurðardóttir
Knattspyrna
Valur

2021| Sandra Sigurðardóttir| Knattspyrna|Valur

2020
Steinunn Björnsdóttir
Handknattleikur
Fram

2020| Steinunn Björnsdóttir| Handknattleikur|Fram

2019
Margrét Lára Viðarsdóttir
Knattspyrna
Valur

2019|Margrét Lára Viðarsdóttir |Knattspyrna|Valur

2018
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Frjálsíþróttir
ÍR

2018|Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir|Frjálsíþróttir|ÍR

2017
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Golf
GR

2017|Ólafía Þórunn Kristinsdóttir|Golf|GR

2016
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Golf
GR

2016|Ólafía Þórunn Kristinsdóttir|Golf|GR

2015
Eygló Ósk Gústafsdóttir
Sund
Ægir

2015|Eygló Ósk Gústafsdóttir|Sund|Ægir

2014
Eygló Ósk Gústafsdóttir
Sund
Ægir

2014|Eygló Ósk Gústafsdóttir|Sund|Ægir

2013
Aníta Hinriksdóttir
Frjálsíþróttir
ÍR

2013|Aníta Hinriksdóttir|Frjálsíþróttir|ÍR

Íþróttalið Reykjavíkur

ár
nafn
grein
félag
2022
Valur meistaraflokkur karla
Handknattleikur
Valur

2022| Valur meistaraflokkur karla| Handknattleikur|Valur

2021
Víkingur meistaraflokkur karla
Knattspyrna
Víkingur

2021|Víkingur meistaraflokkur karla| Knattspyrna|Víkingur

2020
Íþróttafélögin í Reykjavík

2020| Íþróttafélögin í Reykjavík

2019
Valur meistaraflokkur kvenna
Körfuknattleikur
Valur

2019|Valur meistaraflokkur kvenna| Körfuknattleikur |Valur

2019
KR meistaraflokkur karla
Körfuknattleikur
KR

2019|KR meistaraflokkur karla|Körfuknattleikur|KR

2018
Fram meistaraflokkur kvenna
Handknattleikur
Fram

2018|Fram meistaraflokkur kvenna|Handknattleikur|Fram

2017
Valur meistaraflokkur karla
Handknattleikur
Valur

2017|Valur meistaraflokkur karla|Handknattleikur|Valur

2016
KR meistaraflokkur karla
Körfuknattleikur
KR

2016|KR meistaraflokkur karla|Körfuknattleikur|KR

2015
Ármann áhaldafimleikar kvenna
Fimleikar
Ármann

2015|Ármann áhaldafimleikar kvenna|Fimleikar|Ármann

2014
Valur meistaraflokkur kvenna
Handknattleikur
Valur

2014|Valur meistaraflokkur kvenna|Handknattleikur|Valur

2013
KR meistaraflokkur karla
Knattspyrna
KR

2013|KR meistaraflokkur karla|Knattspyrna|KR

Íþróttamenn Reykjavíkur 1979-2012

ár
nafn
grein
félag
2012
Jón Margeir Sverrisson
Sund fatlaðra
Ösp/Fjölnir

2012|Jón Margeir Sverrisson|Sund fatlaðra|Ösp/Fjölnir

2011
Hrafnhildur Skúladóttir
Handknattleikur
Valur

2011|Hrafnhildur Skúladóttir|Handknattleikur|Valur

2010
Ásdís Hjálmsdóttir
Frjálsíþróttir
Ármann

2010|Ásdís Hjálmsdóttir|Frjálsíþróttir|Ármann

2009
Ásdís Hjálmsdóttir
Frjálsíþróttir
Ármann

2009|Ásdís Hjálmsdóttir|Frjálsíþróttir|Ármann

2008
Katrín Jónsdóttir
Knattspyrna
Valur

2008|Katrín Jónsdóttir|Knattspyrna|Valur

2007
Ragna Ingólfsdóttir
Badminton
TBR

2007|Ragna Ingólfsdóttir|Badminton|TBR

2006
Jakob Jóhann Sveinsson
Sund
Ægir

2006|Jakob Jóhann Sveinsson|Sund|Ægir

2005
Ragnhildur Sigurðardóttir
Golf
GR

2005|Ragnhildur Sigurðardóttir|Golf|GR

2004
Kristín Rós Hákonardóttir
Sund
ÍFR

2004|Kristín Rós Hákonardóttir|Sund|ÍFR

2003
Karen Björk Björgvinsdóttir
Samkvæmisdans
ÍR

2003|Karen Björk Björgvinsdóttir|Samkvæmisdans|ÍR

2002
Ásthildur Helgadóttir
Knattspyrna
KR

2002|Ásthildur Helgadóttir|Knattspyrna|KR

2001
Kristín Rós Hákonardóttir
Sund
ÍFR

2001|Kristín Rós Hákonardóttir|Sund|ÍFR

2000
Kristín Rós Hákonardóttir
Sund
ÍFR

2000|Kristín Rós Hákonardóttir|Sund|ÍFR

1999
Þormóður Egilsson
Knattspyrna
KR

1999|Þormóður Egilsson|Knattspyrna|KR

1998
Broddi Kristjánsson
Badminton
TBR

1998|Broddi Kristjánsson|Badminton|TBR

1997
Kristín Rós Hákonardóttir
Sund
ÍFR

1997|Kristín Rós Hákonardóttir|Sund|ÍFR

1996
Jón Kristjánsson
Handknattleikur
Valur

1996|Jón Kristjánsson|Handknattleikur|Valur

1995
Guðríður Guðjónsdóttir
Handknattleikur
Fram

1995|Guðríður Guðjónsdóttir|Handknattleikur|Fram

1994
Guðmundur Stephensen
Borðtennis
Víkingur

1994|Guðmundur Stephensen|Borðtennis|Víkingur

1993
Broddi Kristjánsson
Badminton
TBR

1993|Broddi Kristjánsson|Badminton|TBR

1992
Sigrún Huld Hrafnsdóttir
Sund
Ösp

1992|Sigrún Huld Hrafnsdóttir|Sund|Ösp

1991
Valdimar Grímsson
Handknattleikur
Valur

1991|Valdimar Grímsson|Handknattleikur|Valur

1990
Bjarni Friðriksson
Júdó
Ármann

1990|Bjarni Friðriksson|Júdó|Ármann

1989
Bjarni Friðriksson
Júdó
Ármann

1989|Bjarni Friðriksson|Júdó|Ármann

1988
Haukur Gunnarsson
Frjálsíþróttir
ÍFR

1988|Haukur Gunnarsson|Frjálsíþróttir|ÍFR

1987
Pétur Ormslev
Knattspyrna
Fram

1987|Pétur Ormslev|Knattspyrna|Fram

1986
Guðmundur Guðmundsson
Handknattleikur
Víkingur

1986|Guðmundur Guðmundsson|Handknattleikur|Víkingur

1985
Sigurður Pétursson
Golf
GR

1985|Sigurður Pétursson|Golf|GR

1984
Bjarni Friðriksson
Júdó
Ármann

1984|Bjarni Friðriksson|Júdó|Ármann

1983
Guðrún Fema Ágústsdóttir
Sund
Ægir

1983|Guðrún Fema Ágústsdóttir|Sund|Ægir

1982
Páll Björgvinsson
Handknattleikur
Víkingur

1982|Páll Björgvinsson|Handknattleikur|Víkingur

1981
Marteinn Geirsson
Knattspyrna
Fram

1981|Marteinn Geirsson|Knattspyrna|Fram

1980
Steinunn Sæmundsdóttir
Skíði
Ármann

1980|Steinunn Sæmundsdóttir|Skíði|Ármann

1979
Guðmundur Sigurðsson
Lyftingar
Ármann

1979|Guðmundur Sigurðsson|Lyftingar|Ármann

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna