Reykjavíkurleikar fara fram 29. janúar - 6. febrúar
17. janúar 2022
Við hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur urðum fyrir innbroti í tölvupóstkerfi og svikapóstur sendur út í okkar nafni með fyrirsögninni ”sjá upplýsingar um Guðlaug”. Vinsamlegast ekki opna viðhengið og eyðið póstinum.
Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur fagnar viljayfirlýsingu Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar íslands um byggingu íþróttahúss fyrir innanhússíþróttir.
Ársskýrsla ÍBR 2021 um ofbeldi í íþróttum. ÍBR leggur mikla áherslu á að aðildarfélög ÍBR og iðkendur geti fengið ráðgjöf og aðstoð fagaðila án endurgjalds hafi þeir orðið fyrir, fengið vitneskju eða orðið vitni að ofbeldi eða áreitni í íþróttum.