Skráning er hafin í hlaup sumarsins

Mynd úr Reykjavíkurmaraþoni af konu & manni að hlaupa meðfram fossi

Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur frá árinu 2003 séð um rekstur og framkvæmd Reykjavíkurmaraþons og viðburða þess. Skráning í hlaup sumarsins 2017 er hafin á marathon.is. Allir eru hvattir til að skrá sig tímanlega því þátttökugjöldin hækka eftir því sem nær dregur hlaupi.

Miðnæturhlaup Suzuki - 23.júní 2017
21 km - 10 km - 5 km
Hægt að skrá sig á ódýrasta gjaldinu til og með 27.apríl

Laugavegur Ultra Marathon - 15.júlí 2017
55 km fjallahlaup
Hægt að skrá sig á ódýrasta gjaldinu til og með 31.mars nema fullt verði í hlaupið fyrir þann tíma

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka - 19.ágúst 2017
42 km - 21 km - 10 km - 3 km - Krakkamaraþon
Hægt að skrá sig á ódýrasta gjaldinu til og með 15.mars

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum