Samþykktir þings

Frá þingi ÍBR

48.þing Íþróttabandalags Reykjavíkur fór fram í Laugardalshöll dagana 22. og 23.mars. Þingið fór vel fram og stýrði Sigríður Jónsdóttir því af röggsemi. Stjórn bandalagsins var endurkjörin sem og Ingvar Sverrisson formaður.

Smellið hér til að skoða samþykktir þingsins og hér til að finna ársskýrslu, ársreikninga og önnur gögn sem tengjast þinginu. 

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum