Páskalokun 2016

Skólahúsin sem Íþróttabandalag Reykjavíkur leigir til almenningshópa og íþróttafélaga verða lokuð yfir páskana.

Einnig er lokað á Sumardaginn fyrsta þann 21.apríl.

Mánudagur 21.mars - lokað
Þriðjudagur 22.mars - lokað
Miðvikudagur 23.mars - lokað
Skírdagur 24.mars - lokað
Föstudagurinn langi 25.mars - lokað
Laugardagur 26.mars - lokað
Páskadagur 27.mars - lokað
Annar í páskum 28.mars - lokað
Þriðjudagur 29.mars - Æfingar hefjast að nýju
Sumardagurinn fyrsti 21.apríl - lokað

Athugið að vortímabilið er til og með laugardagsins 30.apríl, eftir það loka húsin.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum