Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk Íþróttabandalags Reykjavíkur sendir aðildarfélögum sínum, þátttakendum í íþróttaviðburðum og samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Takk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum