Íþróttafólk Reykjavíkur 2021 verður tilkynnt miðvikudaginn 15. desember í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Fimm karlar og fimm konur eru tilnefnd, ásamt fjórum íþróttaliðum, hér að neðan má sjá tilnefningarnar í stafrófsröð.
Tilnefndar Íþróttakonur Reykjavíkur 2021
Eygló Fanndal SturludóttirÓlympískar Lyftingar, Lyftingafélagi Reykjavíkur
Guðbjörg Jóna BjarnadóttirFrjálsíþróttir, Íþróttafélagi Reykjavíkur
Hildur Björk KjartansdóttirKörfuknattleikur, Knattspyrnufélaginu Val
Hólmfríður Dóra FriðgeirsdóttirAlpagreinar, Glímufélagi Ármanni
Sandra SigurðardóttirKnattspyrna, Knattspyrnufélaginu Val
Tilnefndir Íþróttamenn Reykjavíkur 2021
Tilnefndir Íþróttalið Reykjavíkur 2021
Judofélag Reykjavíkur, meistaraflokkur karla
Skylmingarfélag Reykjavíkur, meistaraflokkur karla
Knattspyrnufélagið Valur, meistaraflokkur karla í handknattleik
Knattspyrnufélagið Víkingur, meistaraflokkur karla í knattspyrnu













