Gullstjörnuhafar ÍBR fengu heiðursskjal

2. september 2022

Gullstjörnuhafar ÍBR fengu heiðursskjal

 

Á afmælisdegi ÍBR þann 31. ágúst var þeim sem bera gullstjörnu ÍBR, æðsta heiðursmerki bandalagsins, boðið til kaffisamsætis í tilefni dagsins.  Við þetta tækifæri var hverjum og einum þeirra afhent heiðursskjal sem fylgja á viðurkenningunni en hafði farist fyrir þegar merkin voru upphaflega afhend.

 

Á myndinni eru Gullstjörnuhafarnir Ellert B Schram, Guðjón Guðmundsson, Júlíus Hafstein, Sigríður Jónsdóttir, Snorri Þorvaldsson og Örn Andrésson.  Með þeim á myndinni eru fulltrúar stjórnar ÍBR þau Guðrún Ósk Jakobsdóttir, Ingvar Sverrisson formaður og Lilja Sigurðardóttir varaformaður.  Á myndina vantar Gullstjörnuhafana Davíð Oddson og Svein Jónsson.

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna