Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda sem halda átti í maí í Reykjavík hefur verið frestað í óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Verið er að vinna í að finna nýja tímasetningu. Fyrirhugaðar úrtaksæfingar falla því niður, frekari upplýsingar koma inn síðar.
Aðrar fréttir
Archive- 20. júní 2025
Miðnæturhlaup Suzuki 2025
Frábær þátttaka í sólskinsveðri.
- 16. júní 2025
Hlauptu inn í sumarnóttina!
Miðnæturhlaup Suzuki fer fram fimmtudaginn 19. júní!
- 22. maí 2025
Stelpurnar og strákarnir lentu í 1.sæti í heildar stigakeppninni!
Glæsilegur árangur á Grunnskólamóti Höfuðborga Norðurlandanna