Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda sem halda átti í maí í Reykjavík hefur verið frestað í óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Verið er að vinna í að finna nýja tímasetningu. Fyrirhugaðar úrtaksæfingar falla því niður, frekari upplýsingar koma inn síðar.
Aðrar fréttir
Archive- 17. des. 2025

Eygló Fanndal og handboltalið Vals kvenna Íþróttafólk Reykjavíkur 2025
Athöfnin fór fram í Ráðhúsi í Reykjavíkur í dag við hátíðlega athöfn.
- 17. des. 2025

ÍBR og Suzuki á Íslandi framlengja samstarf um Miðnæturhlaup Suzuki
Samningurinn er til þriggja ára
- 12. des. 2025

Tilfnefningar til íþróttafólks Reykjavíkur 2025
Verðlaunaafhendingin fer fram miðvikudaginn 17. desember





