Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda sem halda átti í maí í Reykjavík hefur verið frestað í óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Verið er að vinna í að finna nýja tímasetningu. Fyrirhugaðar úrtaksæfingar falla því niður, frekari upplýsingar koma inn síðar.
Aðrar fréttir
Archive- 21. ágúst 2025
Skráningarmet í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2025
Söfnunin er komin yfir 208 milljónir!
- 15. ágúst 2025
Vel heppnuðu International Children's Games lokið
International Children’s Games 2025
- 23. júlí 2025
Skráningarfyrirkomulag Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka!
Munurinn á almennum miða og keppnismiða.