Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda sem halda átti í maí í Reykjavík hefur verið frestað í óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Verið er að vinna í að finna nýja tímasetningu. Fyrirhugaðar úrtaksæfingar falla því niður, frekari upplýsingar koma inn síðar.
Aðrar fréttir
Archive- 10. apríl 2025
52. þing ÍBR fór fram í kvöld
Í kvöld, fimmtudaginn 10. apríl fór fram þing ÍBR í Laugardalshöllinni. 55 fulltrúar frá 19 íþróttafélögum innan bandalagsins mættu á þingið og tóku þátt í að móta stefnu komandi ára. Þingið heppnaðist mjög vel og tók um fimm klukkustundir.
- 15. mars 2025
Opið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð ÍBR
- 14. feb. 2025
Íþróttastarf fyrir alla
Öflugt íþróttastarf og traustur rekstur