Íþróttasalir til leigu - Umsóknarfrestur til 15.maí

Mynd af manni í fótbolta

Þessa dagana er vetrartímabilinu í íþróttasölum sem Íþróttabandalagið leigir til almennings og íþróttafélag að ljúka en síðasti æfingadagur í öllum skólahúsunum er 30.apríl.

Þau sem vilja sækja um tíma fyrir veturinn 2015-2016 þurfa að fylla út umsóknareyðublað hér á ibr.is. Umsóknarfresturinn er til 15.maí 2016. Allir hópar þurfa að sækja um tíma, þrátt fyrir að hafa verið áður með sal.

Smellið hér til að finna upplýsingar um þau hús sem í boði eru fyrir almenningshópa og þá tíma sem voru lausir undir lok vetrarins sem nú er að klárast.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum