Tilnefningar til íþróttafólks Reykjavíkur 2023

9. desember 2023

Þetta frábæra íþróttafólk er tilnefnt til Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2023, en úrslit verða tilkynnt miðvikudaginn 13.desember í Ráðhúsi Reykjavíkur. Frábær árangur hjá öllu þessu hæfileikaríka fólki.

Andrea Kolbeinsdóttir - Frjálsar - ÍR

Erna Sóley Gunnarsdóttir - Frjálsar - ÍR

Eygló Fanndal Sturludóttir - Ólympískar lyftingar - Lyftingarfélag Reykjavíkur

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - Skíði - Ármann

Ísold Klara Felixdóttir - Karate - Fylkir

Birnir Snær Ingason - Fótbolti - Víkingur

Guðni Valur Guðnason - Frjálsar - ÍR

Haraldur Franklin Magnús - Golf - GR

Teitur Árnason - Hestar - Fákur

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna