Ráðstefna RIG 2024: Er pláss fyrir öll í íþróttum?

3. janúar 2024

Ráðstefna Reykjavíkurleikanna: Er pláss fyrir öll í íþróttum?

fer fram fimmtudaginn 25. janúar 2024!

 

Þema ráðstefnunnar verður inngilding í íþróttum.

Á ráðstefnunni verða sex pallborð þar sem fatlað íþróttafólk,

hinsegin og kynsegin íþróttafólk, íþróttafólk af erlendum uppruna

og aðrir sérfræðingar segja sínar reynslusögur og hvað er hægt að gera betur.

 

Ráðstefnan er haldin í tengslum við Reykjavíkurleikanna. 

Athugið að sum pallborð verða einungis á ensku.

Frekari upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunnar og á Facebook viðburði ráðstefnunnar.

Skráðu þig hér!

 

Að ráðstefnunni standa:

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna