Íþróttasalir skólanna verða lokaðir frá og með mánudeginum 3. apríl til og með mánudagsins 10. apríl (annar í páskum).
Við viljum minna leigutaka á að, eins og alla páska, verður lokað í íþróttahúsum skólanna yfir páskafrí. Hér að neðan má sjá dagana sem um ræðir. Húsin opna aftur þriðjudagurinn 2. apríl.
25. mars
mánudagur
lokað
26. mars
þriðjudagur
lokað
27. mars
miðvikudagur
lokað
28. mars
fimmtudagur (Skírdagur)
lokað
29. mars
föstudagur (Föstudagurinn langi)
lokað
30. mars
laugardagur
lokað
31. mars
sunnudagur (Páskadagur)
lokað
1. apríl
mánudagur (Annar í páskum)
lokað
Einnig verða salirnir lokaðir Sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl.