Við erum ánægð að geta tilkynnt ON sem aðalsamstarfsaðila Norðurljósahlaupsins. . Þetta samstarf gerir okkur kleift að láta hlaupið vaxa og dafna áfram. Við hlökkum til öflugs og árangursríks samstarfs.
Hlaupið fer fram þann 7. febrúar, 2026 og miðasala er hafin 👉 https://www.corsa.is/is/northern-lights-run
Sjáumst undir ljósunum!









