Ofbeldismál upplýsingar

8. september 2021

Siðareglur ÍBR um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi

ÍBR hefur hefur sett fram siðareglur um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Eru þessar siðareglur leiðbeinandi og viðbót við þær siðareglur sem nú þegar eru til og leggja áherslu sérstaklega á þennan málaflokk.

Hér má sjá reglur sem íþróttahreyfingin í Reykjavík vill standa fyrir.

Leiðbeiningar og verkferlar

Hér má sjá þær leiðbeiningar og verkferla sem ÍBR hefur tekið saman. Fyrir iðkendur yngri en 18 ára og eldri en 18 ára.

Sakavottorð

Samkvæmt íþróttalögum er óheimilt að ráða til starfa hjá íþróttahreyfingunni einstaklinga sem hafa hlotið refsidóm vegna ofbeldisbrota, ávana- og fíkniefna eða kynferðisbrota. Þetta gildir bæði um þá einstaklinga sem starfa sem launþegar og sem sjálfboðaliðar.

Hér má finna frekari upplýsingar.

Nánari upplýsingar er að finna hjá ÍBR í síma 535 3700 eða hjá UMFÍ í síma 568 2929. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið sidamal@ibr.is

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna