Íþróttafólk Reykjavíkur

14. nóvember 2025

Íþróttafólk Reykjavíkur er valið ár hvert af framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur og hefur stjórn undanfarin ár valið íþróttamann, -konu og -kvár ásamt íþróttaliði ársins.

Nú hefur sú breyting verið gerð að stjórn ÍBR mun velja einn aðila íþróttamann/íþróttamanneskju ásamt íþróttaliði. Það er okkar trú að þessi breyting muni styrkja vægi nafnbótarinnar. Áfram mun stjórn ÍBR tilnefna íþróttafólk af öllum kynjum, fatlaða sem og ófatlaða. Vill stjórn ÍBR undirstrika að allar tilnefningar séu metnar sem mikil viðurkenning og heiður.

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna