Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna 2024

29. maí 2024

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna (GHN) fer fram í 74. skiptið dagana 27. – 31. maí. Mótið var sett síðastliðinn mánudag á Þróttaravelli þar sem Skólahljómsveit Kópavogs kom gestum og gangandi í gírinn. Reykjavík tók þátt í fyrsta sinn árið 2003, en keppt er í knattspyrnu drengja, handknattleik stúlkna og frjálsum íþróttum hjá bæði drengjum og stúlkum.

Keppendur eru valdir í úrtaki frá öllum félögum í Reykjavík. Þjálfarar á vegum ÍBR halda æfingar og velja þátttakendur sem fara á leikana. Það er mikill heiður að vera valin til að fara fyrir hönd Reykjavíkurborgar til að taka þátt. GHN er mikil upplifun og góð reynsla fyrir unga íþróttafólkið okkar og mun án efa nýtast þeim í framtíðinni.

Fjölmargir keppendur taka þátt í mótinu fyrir hönd Reykjavíkur en hér að neðan má keppendalistann í ár.

Frjálsíþróttir

Herdís Askja Hermannsdóttir - Ármann

Signý Lind Garðarsdóttir - Ármann

Signý Ósk Hallsdóttir - Ármann

Emilía Ólöf Jakobsdóttir - ÍR

Emma Lovísa Arnarsson - Ármann

Sigurlaug Jökulsdóttir - ÍR

Aron Magnússon - Fjölnir

Sigurður Ari Orrason - ÍR

Arnór Gunnar Grétarsson - ÍR

Tómas Ingi Kermen - ÍR

Kolbeinn Þorleifsson - Ármann

Bjarni Jóhann Gunarsson - Ármann

Fótbolti

Atli Björn Sverrisson - Fylkir

Baldur Kár Valsson - Fram

Birgir Kjartan Ísleifsson - KR

Birnir Leó Arinbjarnarson - Fram

Fjölnir Freysson - Þróttur

Gestur Alexander Óskar Hafþórsson - Víkingur

Leó Hrafn Elmarsson - Þróttur

Magnús Daði Ottesen - Fylkir

Óskar Andri Sigurðsson - ÍR

Pétur Eiríksson - Valur

Stefan Tufegzic - Valur

Steinar Kari Halldórsson - Fjölnir

Teitur Björgúlfsson - KR

Tristan Gauti Línberg Arnórsson - KR

Tryggvi Hreinn Gunnarsson - Þróttur

Handbolti

Anja Gyða Vilhelmsen - Víkingur

Brynja Sif Gísladóttir - Fram

Katrín Ásta Jóhannsdóttir - ÍR

Kolbrún Ída Kristjánsdóttir - Fylkir

Ragna Lára Ragnarsdóttir - Fjölnir

Sara Sigurvinsdóttir - Valur

Sara Sveinsdóttir - Valur

Sigurveig Ýr Hallsdóttir - Fram

Sylvía Sigrún Eðvarðsdóttir - Grótta

Ylfa Hjaltadóttir - Fram

Fylgist með framvindu mála á Facebook síðu ÍBR og á Instagram síðu ÍBR.

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna