Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna
31. maí 2022
Íþróttabandalag Reykjavíkur fékk á dögunum Regnbogavottun Reykjavíkurborgar. Markmiðið með Regnbogavottun Reykjavíkurborgar er að gera starfsemi Reykjavíkurborgar hinseginvænni, bæði fyrir starfsfólk og þjónustuþega og þannig koma í veg fyrir beina og óbeina mismunun í garð hinsegin fólks.
Við hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur urðum fyrir innbroti í tölvupóstkerfi og svikapóstur sendur út í okkar nafni með fyrirsögninni ”sjá upplýsingar um Guðlaug”. Vinsamlegast ekki opna viðhengið og eyðið póstinum.
Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur fagnar viljayfirlýsingu Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar íslands um byggingu íþróttahúss fyrir innanhússíþróttir.