Stjórn og starfsfólk Íþróttabandalags Reykjavíkur sendir aðildarfélögum sínum, þátttakendum í íþróttaviðburðum og samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Takk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Stjórn og starfsfólk Íþróttabandalags Reykjavíkur sendir aðildarfélögum sínum, þátttakendum í íþróttaviðburðum og samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Takk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Í kvöld, fimmtudaginn 10. apríl fór fram þing ÍBR í Laugardalshöllinni. 55 fulltrúar frá 19 íþróttafélögum innan bandalagsins mættu á þingið og tóku þátt í að móta stefnu komandi ára. Þingið heppnaðist mjög vel og tók um fimm klukkustundir.
Öflugt íþróttastarf og traustur rekstur