Styrktarsjóður ÍBR

Umsóknir í Styrktarsjóð ÍBR

Styrktarsjóður ÍBR er sjóður til styrktar útbreiðslu og átaksverkefnum í íþróttastarfi í Reykjavík ásamt að styðja við afreksíþróttafólk. Úthlutun skal sérstaklega taka mið af íþróttastefnu ÍBR og jafna möguleika allra til íþróttaiðkunar. Alla jafna er úthlutað úr sjóðnum tvisvar sinnum á ári.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér starfsreglur sjóðsins hér áður en umsókn er send inn og fylla út umsóknarblað og senda rafrænt á netfangið darri@ibr.is eða birta@ibr.is. Opið er fyrir umsóknir frá 15. sept - 15. okt á haustönn og frá 15.mars - 15.apríl á vorönn. Úthlutun er svo tilkynnt í nóvember fyrir haustönn og maí fyrir vorönn.

Samstarfsaðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna