Námsskrá

Markmið íþróttanámsskrár Íþróttabandalags Reykjavíkur er að móta stefnu í uppbyggingu íþrótta- og tómstundastarfs hjá íþróttafélögum í Reykjavík. Námsskráin hefur verið notuð sem grunnur að námsskrá íþróttafélaganna. Öll hverfafélögin í Reykjavík og flest stærri félög hafa gert slíka námsskrá og má finna þær á vefsíðum félaganna.

Smellið á myndina hér fyrir neðan til að skoða íþróttanámsskrá ÍBR.

Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum