
Þessa dagana er vetrartímabilinu í íþróttasölum sem Íþróttabandalagið leigir til almennings og íþróttafélag að ljúka en síðasti æfingadagur í öllum skólahúsunum er 30.apríl.
Þau sem vilja sækja um tíma fyrir veturinn 2015-2016 þurfa að fylla út umsóknareyðublað hér á ibr.is. Umsóknarfresturinn er til 15.maí 2016. Allir hópar þurfa að sækja um tíma, þrátt fyrir að hafa verið áður með sal.
Smellið hér til að finna upplýsingar um þau hús sem í boði eru fyrir almenningshópa og þá tíma sem voru lausir undir lok vetrarins sem nú er að klárast.