COVID 19: Upplýsingar

Gildandi reglur vegna heimsfaraldursins covid-19:

Við mælum við að fylgjast með upplýsingum sem birtast á vefsíðunni covid.is.
Á vefsíðum ÍSÍ og UMFÍ er einnig hægt að fylgjast nánar með því sem tengist íþróttahreyfingunni.

Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum