Jólafrí í íþróttahúsum

Íþróttabandalag Reykjavíkur leigir tíma í íþróttahúsum grunnskólanna til íþróttafélaga og almenningshópa. Senn líður að jólafríi í þessum húsum og má sjá yfirlit yfir hvenær þau loka fyrir jól og opna aftur eftir áramót hér fyrir neðan.

Íþróttahús
Síðasti dagur fyrir jól
Fyrsti dagur á nýju ári
Austurbæjarskóli
18. desember
2. janúar

Austurbæjarskóli|18. desember|2. janúar

Árbæjarskóli
19. desember
2. janúar

Árbæjarskóli|19. desember|2. janúar

Fellaskóli
20. desember
2. janúar

Fellaskóli|20. desember|2. janúar

Háaleitisskóli
20. desember
2. janúar

Háaleitisskóli|20. desember|2. janúar

Hlíðarskóli
20. desember
2. janúar

Hlíðarskóli|20. desember|2. janúar

Ingunnarskóli
20. desember
2. janúar

Ingunnarskóli|20. desember|2. janúar

Laugarnesskóli
19. desember
2. janúar

Laugarnesskóli|19. desember|2. janúar

Norðlingaskóli
20. desember
2. janúar

Norðlingaskóli|20. desember|2. janúar

Réttarholtsskóli
20. desember
2. janúar

Réttarholtsskóli|20. desember|2. janúar

Rimaskóli
19. desember
2. janúar

Rimaskóli|19. desember|2. janúar

Selásskóli
19. desember
2. janúar

Selásskóli|19. desember|2. janúar

Sæmundarskóli
20. desember
2. janúar

Sæmundarskóli|20. desember|2. janúar

Jólakúlur

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum