Grunnstyrkur (Lottó)

Grunnstyrkur ÍBR nemur þeim hagnaði sem bandalagið fær til úthlutunar af rekstri Íslenskrar Getspár (Lottó). Forsendur þess að nokkurt félag fái styrk frá ÍBR er að félagið sé fullgildur aðili að ÍBR, haldi félagatal og hafi farið að lögum bandalagsins hvað varðar aðalfundi, skil á ársskýrslum með endurskoðuðum reikningum, fullgildum iðkendaskýrslum og löglegri kosningu stjórnar. Skilafrestur á umsókn um Grunnstyrk ÍBR er 31.maí.

Reglugerð vegna Grunnstyrks ÍBR

Umsóknareyðublað vegna Grunnstyrks ÍBR - pdf skjal - word skjal