Viðbragðsáætlun

Á heimasíðu ÍSÍ má finna viðbragðsáætlun við óvæntum atburðum sem er staðfærð og byggð á áætlun sem ÍTR tók saman árið 2008. Þessi viðbragðsáætlun Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er einungis grunnur fyrir viðbragðsáætlanir íþróttafélaga innan íþróttahreyfingarinnar. Æskilegt er að íþróttafélög deili með sér hugmyndum og reynslu á þessu sviði og komi sér upp eigin viðbragðsáætlun þar sem atriði úr þessu skjali eru höfð til hliðsjónar.

Smellið hér til að finna viðbragðsáætlunina.