Úthlutun úr Afreks- og Verkefnasjóði haust 2020

Umsóknir í afreks – og verkefnasjóði ÍBR voru alls 77 talsins þessa önnina sem eru fleiri en undanfarin ár. Sjóðunum var skeytt saman í einn sjóð og var styrktarupphæð úthlutaðra styrkja samtals 5.525.000 kr. Styrkirnir dreifast á mörg félög og deildir innan félaga sem sendu inn umsókn. Alls fengu 48 umsóknir styrkveitingu að þessu sinni. Áherslur sjóðsins voru með breyttu sniði þessa önnina vegna COVID 19. Lögð var ríkari áhersla á að styrkja ungt og efnilegt íþróttafólk, nýsköpun og þróunarstarf ásamt búnaðar vegna COVID.  Stjórn ÍBR hefur samþykkt að endurskoða reglur sjóðanna og mun það vonandi verða kynnt fyrir næstu úthlutun sem verður í mars 2021.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða umsóknir fengu úthlutað þessa önnina:

  

Félag
Deild
Heiti umsóknar
Úthlutun
Ármann
Fimleikar
HAUS - fyrirlestrarröð
50.000 kr

Ármann | Fimleikar | HAUS - fyrirlestrarröð | 50.000 kr

Ármann
Frjálsar
v/Trausti Þór Þorsteinsson
100.000 kr

Ármann | Frjálsar | v/Trausti Þór Þorsteinsson | 100.000 kr

Ármann
Frjálsar
v/Viggó Sigfinnsson
100.000 kr

Ármann | Frjálsar | v/Viggó Sigfinnsson | 100.000 kr

Ármann
Glímufélagið
Myndband
100.000 kr

Ármann | Glímufélagið | Myndband | 100.000 kr

Ármann
Skíði
Tækjabúnaður
250.000kr

Ármann | Skíði| Tækjabúnaður | 250.000kr

Ármann
Skíði
v/ Hólmfríður Dóra Friðgeirs.
100.000 kr

Ármann | Skíði| v/ Hólmfríður Dóra Friðgeirs. | 100.000 kr

Ármann
Sund
Fyrirlestrarröð
150.000 kr

Ármann | Sund| Fyrirlestrarröð| 150.000 kr

Ármann
Taekwondo
Bæting áhalda v. covid
150.000 kr

Ármann | Taekwondo| Bæting áhalda v. covid| 150.000 kr

Brokey
Siglingar
Björgunarvesti fyrir barnastarf
100.000 kr

Brokey| Siglingar| Björgunarvesti fyrir barnastarf| 100.000 kr

Fjölnir
Körfuknattleikur
Myndavéla- og útsendingabúnaður
150.000 kr

Fjölnir| Körfuknattleikur| Myndavéla- og útsendingabúnaður| 150.000 kr

Fjölnir
Körfuknattleikur
Auglýsingar og kynningar á starfi
100.000 kr

Fjölnir| Körfuknattleikur| Auglýsingar og kynningar á starfi| 100.000 kr

Fjölnir
Körfuknattleikur
Styrktarþjálfun
100.000 kr

Fjölnir| Körfuknattleikur| Styrktarþjálfun| 100.000 kr

Fjölnir
Skautar
Æfingabúnaður
130.000 kr

Fjölnir| Skautar| Æfingabúnaður| 130.000 kr

Fjölnir
Sund
Fyrirlestrar og hópefli
150.000 kr

Fjölnir| Sund| Fyrirlestrar og hópefli| 150.000 kr

Fjölnir
Frjálsar
Búnaðarkaup
150.000 kr

Fjölnir| Frjálsar| Búnaðarkaup| 150.000 kr

Fjölnir
Handknattleikur
Forvarnarverkefni gegn ökklameiðslum
100.000 kr

Fjölnir| Handknattleikur| Forvarnarverkefni gegn ökklameiðslum| 100.000 kr

Fjölnir
Íshokkí
Auka hag kvenna og fjölga kvk. iðkendum
100.000 kr

Fjölnir| Íshokkí| Auka hag kvenna og fjölga kvk. iðkendum| 100.000 kr

Fjölnir
Knattspyrna
Leikskólaverkefni - heimsókn í skóla
100.000 kr

Fjölnir| Knattspyrna| Leikskólaverkefni - heimsókn í skóla | 100.000 kr

Fjölnir
Knattspyrna
Námskeið f. 1.-4. bekk í vetrarfríi
100.000 kr

Fjölnir| Knattspyrna| Námskeið f. 1.-4. bekk í vetrarfríi| 100.000 kr

Fram
Knattspyrna
Búnaður - skallatennisborð
130.000 kr

Fram| Knattspyrna| Búnaður - skallatennisborð| 130.000 kr

Fram
Barna og ungl.ráð
Fjölgun yngri iðkenda í kvennabolta
150.000 kr

Fram| Barna og ungl.ráð| Fjölgun yngri iðkenda í kvennabolta| 150.000 kr

Fram
Handknattleikur
Yngri flokkar - æfingabanki
100.000 kr

Fram| Handknattleikur| Yngri flokkar - æfingabanki| 100.000 kr

Fram
Knattspyrna
Vefútsendingar - umsókn v/Covid
150.000 kr

Fram| Knattspyrna| Vefútsendingar - umsókn v/Covid| 150.000 kr

Fylkir
Handknattleikur
Kynningarefni
100.000 kr

Fylkir| Handknattleikur| Kynningarefni| 100.000 kr

Hafna- og mjúkb.félag Rvk.
Tennis
Áhaldakaup
75.000 kr

Hafna- og mjúkb.félag Rvk.|Tennis| Áhaldakaup| 75.000 kr

Hafna- og mjúkb.félag Rvk.
Tennis
Tenniskynning - Hliðaskóli
70.000 kr

Hafna- og mjúkb.félag Rvk.|Tennis| Tenniskynning - Hliðaskóli| 70.000 kr

Heilsudrekinn
Wushu
Kynning á Wushu íþróttinni
150.000kr

Heilsudrekinn|Wushu| Kynning á Wushu íþróttinni| 150.000kr

ÍR
Handknattleikur
Átaksverkefni
100.000 kr

ÍR | Handknattleikur| Átaksverkefni| 100.000 kr

ÍR
Keila
Patchar
20.000 kr

ÍR | Keila| Patchar| 20.000 kr

ÍR
Keila
Teppi
150.000 kr

ÍR | Keila| Teppi| 150.000 kr

ÍR
Körfuknattleikur
Handbók - fræðsluefni
100.000 kr

ÍR | Körfuknattleikur| Handbók - fræðsluefni| 100.000 kr

ÍR
Allar
Fyrirlestrarröð
50.000 kr

ÍR | Allar| Fyrirlestrarröð| 50.000 kr

ÍR
Taekwondo
Covid vænari æfingar
100.000 kr

ÍR | Taekwondo| Covid vænari æfingar| 100.000 kr

ÍR
Allar
Búnaðarkaup v/Covid
150.000 kr

ÍR | Allar| Búnaðarkaup v/Covid| 150.000 kr

ÍR
Frjálsar
v/Andrea Kolbeins
100.000 kr

ÍR | Frjálsar| v/Andrea Kolbeins| 100.000 kr

ÍR
Frjálsar
v/Elín Edda Sig
100.000 kr

ÍR | Frjálsar| v/Elín Edda Sig| 100.000 kr

ÍR
Frjálsar
v/Sigursteinn Ásgeirsson
100.000 kr

ÍR | Frjálsar| v/Sigursteinn Ásgeirsson| 100.000 kr

SFR
Skylmingar
Þjálfara- og dómaranámskeið
150.000 kr

SFR | Skylmingar| Þjálfara- og dómaranámskeið| 150.000 kr

TBR
Badminton
Myndbandagerð v. Covid í vor
100.000 kr

TBR | Badminton | Myndbandagerð v. Covid í vor| 100.000 kr

Ullur
Skíði
v/Kristrún Guðnadóttir
100.000 kr

Ullur| Skíði| v/Kristrún Guðnadóttir| 100.000 kr

Öspin
Allar deildir
Æfingar v/Covid
150.000 kr

Öspin | Allar deildir| Æfingar v/Covid | 150.000 kr

Þróttur
Handknattleikur
Átaksverkefni yngri deilda
150.000 kr

Þróttur| Handknattleikur| Átaksverkefni yngri deilda| 150.000 kr

Valur
Knattspyrna
Búnaðarkaup v/Covid
100.000 kr

Valur| Knattspyrna| Búnaðarkaup v/Covid| 100.000 kr

Víkingur
Borðtennis
v/Magnús Jóhann Hjartarson
100.000 kr

Víkingur| Borðtennis| v/Magnús Jóhann Hjartarson| 100.000 kr

Víkingur
HAndknattleikur
vefútsendingar - v/Covid
100.000 kr

Víkingur| HAndknattleikur| vefútsendingar - v/Covid| 100.000 kr

Víkingur
Tennis
Boltasækjenda námskeið
100.000 kr

Víkingur| Tennis | Boltasækjenda námskeið | 100.000 kr

Víkingur
Tennis
Grunnskólamót
200.000kr

Víkingur| Tennis | Grunnskólamót| 200.000kr

Víkingur
Tennis
Skólakynning
100.000 kr

Víkingur| Tennis | Skólakynning | 100.000 kr

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum