Skilafrestir 2020 - framlenging
19. maí 2020
Ný reglugerð tekur gildi um sóttvarnir og ráðstafanir í íþróttamannvirkjum. Samþykkt hefur verið að opna fyrir æfingar "útileiguhópa" auk íþróttafélaga í mannvirkjum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, með eftirfarandi skilyrðum.
Sigurgeir Guðmannsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur lézt á Vífilsstöðum þann 30. desember s.l. 93 ára að aldri. Sigurgeir var framkvæmdstjóri bandalagsins frá 1954 til 1996, eða í 42 ár en vann síðan áfram að ýmsum verkefnum á skrifstofu ÍBR.