Leiðbeiningar og reglur varðandi umgengni og sóttvarnir hjá íþróttamannvirkjum félaganna og Reykjavíkurborgar
14. janúar 2021
Stjórn ÍBR hefur samþykkt að sameina Verkefnasjóð ÍBR og Afreksjóð ÍBR í einn sjóð sem ber heitið Styrktarsjóður ÍBR.
Sigurgeir Guðmannsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur lézt á Vífilsstöðum þann 30. desember s.l. 93 ára að aldri. Sigurgeir var framkvæmdstjóri bandalagsins frá 1954 til 1996, eða í 42 ár en vann síðan áfram að ýmsum verkefnum á skrifstofu ÍBR.