Grunnskólamót KRR

KRR merki

Dagana 26.september til 1.október fer Grunnskólamót KRR fram í Egilshöllinni í Grafarvogi. Keppt er í tveimur árgöngum 7.bekk og 10.bekk.

Í 7.bekk drengja er keppt í fimm riðlum og fara sigurvegarar riðlanna ásamt því liði sem nær bestum árangri í öðru sæti áfram í úrslit. Í 7.bekk stúlkna eru fjórir riðlar og fara sigurvegarar riðlana beint í undanúrslit. 

Hjá 10.bekk drengja er keppt í fjórum riðlum og fara sigurvegarar riðlanna í undanúrslit. Þrír riðlar eru hjá 10.bekk stúlkna og fara sigurvegarar riðlanna ásamt því liði sem nær bestum árangri í öðru sæti í undanúrslit.

Úrslitakeppnin fer fram í laugardaginn 1.október.

Smellið hér til að skoða leikjaniðurröðun.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum