Gjafabréf í íþróttaviðburði ÍBR

Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur árlega umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum, þar af fjórum hlaupaviðburðum. Gjafabréf í hlaupaviðburðina hafa verið vinsæl í jólapakka og eru tilvalin fyrir alla hlaupara og annað áhugafólk um hreyfingu. 

Gjafabréfin gilda í fjögur ár og er hægt er að velja upphæð á bilinu 1.000-35.000 kr. Kaupandi fær gjafabréfið sent með tölvupósti innan fárra mínútna eftir að greiðsla berst og getur þá prentað það út og sett í jólapakkann.

Gjafabréf Íþróttabandalags Reykjavíkur

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) eru heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og voru stofnuð 31. ágúst 1944. ÍBR gætir hagsmuna íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík gagnvart opinberum aðilum og vinnur að eflingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum