Áskorun íþróttahéraða!
12. desember 2020
Stjórn ÍBR hefur samþykkt að sameina Verkefnasjóð ÍBR og Afreksjóð ÍBR í einn sjóð sem ber heitið Styrktarsjóður ÍBR.
Ný reglugerð tekur gildi um sóttvarnir og ráðstafanir í íþróttamannvirkjum. Samþykkt hefur verið að opna fyrir æfingar "útileiguhópa" auk íþróttafélaga í mannvirkjum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, með eftirfarandi skilyrðum.